Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Hönnun og hreyfing í Adobe Illustrator & After Effects

image description
  • Dagsetning

    22. apríl - 13. maí

  • Verð

    75.000 kr.

  • Fyrirkomulag

    Staðnám

  • Sækja um

Hönnun og hreyfing í Adobe Illustrator og After Effects

Á þessu námskeiði lærir þú að hanna í Adobe Illustrator og taka síðan hönnunina á næsta stig með því að hreyfa hana í After Effects.

Í gegnum skref-fyrir-skref leiðbeiningar öðlast þú grunnþekkingu á báðum forritum og skapar þitt eigið lifandi verk.

Námskeiðið hentar byrjendum og öllum sem vilja bæta skapandi færni sína.

Nemendur þurfa að koma með eigin fartölvu og hafa aðgang að Adobe Illustrator og After Effects

Kennslutímar:

17:00 – 20:00

22. apríl

29. apríl

6. maí

13. maí

Kennari

Sölvi Sig er hreyfihönnuður með yfir áratugar reynslu í 3D/2D animation,
compositing, klippingu, grafískri hönnun og illustration.
Sölvi hefur starfað með fjölbreyttum aðilum, bæði hérlendis og erlendis,
allt frá auglýsingastofum og fyrirtækjum til sprotafyrirtækja og sjálfstæðra verkefna.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

 

Kennari

Sölvi Sigurðsson

Staðsetning

Stakkahlíð 1, 105 Reykjavík

Tungumál kennslu

Íslenska / Icelandic

Umsóknarfrestur

28. mar 2025